Sep 18, 2025
Keldnaland – áframhaldandi þróun vinnslutillögu
Það er ljóst að það er að mörgu að huga við áframhaldandi þróun rammahluta aðalskipulags næstu mánuði og við mótun deiliskipulagsáætlana næstu árin. Tryggja þarf sveigjanleika og svigrúm í skipulaginu til að mæta samfélagsbreytingum, eftirspurn á markaði með íbúðar- og atvinnuhúsnæði og fleiri atriðum.
Lesa meira
Sep 15, 2025
Viðburðarík samgönguvika framundan
Samgöngur fyrir öll er þema Evrópsku samgönguvikunnar sem hefst á morgun 16. september en frá árinu 2002 hafa sveitarfélög á Íslandi hafa tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu til að ýta undir sjálfsbærar samgöngur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir, þar á meðal spennandi málþing í Ráðhúsinu í Reykjavík á fimmtudag, Auðlindahringur verður hjólaður frá Elliðaárstöð og svokallað Aðgengistroll verður haldið á Akureyri.
Lesa meira