Creating_Keldur_000000Artboard 4
Mar 26, 2025

Útboð á göngu- og hjólastígum í Hafnarfirði og Garðabæ

Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í fyrri áfanga verkefnisins „Þrír stígar“ og stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í Garðabæ og Hafnarfirði í sumar náist samningar við verktaka. Verkið snýst um gerð aðskildra göngu- og hjólastíga ásamt stígalýsingu, nýjum skiltum og merkingum á þremur framkvæmdarsvæðum.

Lesa meira
Mar 14, 2025

Samningur við VSÓ Ráðgjöf um Borgarlínuhönnun

Betri samgöngur hafa gert samning við VSÓ Ráðgjöf um lokahönnun fyrir Borgarlínuna sem nær yfir Suðurlandsbraut og Laugaveg að Hlemmsvæðinu meðtöldu. Með samningnum hefst verkhönnun, sem er síðasta stig hönnunar fyrir framkvæmdir, á götukafla sem er um fjórðungur heildarlengdar þessarar fyrstu lotu Borgarlínunnar. Um er að ræða umfangsmikið hönnunarverkefni þar sem unnið verður bæði að forhönnun og verkhönnun fyrir leið Borgarlínu á þessum kafla

Lesa meira