Dec 20, 2024
„Keldnaland býður upp á ný tækifæri“
Kristín Kalmansdóttir framkvæmdastjóri Keldna, Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, segir að nýtt blandað íbúða- og atvinnuhverfi í Keldnalandi muni ekki hafa mikil áhrif á núverandi starfsemi, heldur þvert á móti bjóða upp á ýmis ný tækifæri. Áform um uppbyggingu að Keldum og Keldnaholti eru hluti af Samgöngusáttmálanum.
Lesa meira
Dec 12, 2024
Fjögur tilboð í landfyllingar Fossvogsbrúar
Vegagerðin hefur opnað tilboð sem bárust í landfyllingar og sjóvarnir vegna nýbyggingar brúar yfir Fossvog. Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínunnar og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist snemma á nýju ári en verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2026.
Lesa meira