2025-0627 Images with logo KE
Aug 20, 2025

Göngubrúin yfir Sæbraut komin í notkun

Ný göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut hefur nú verið opnuð en allt kapp var lagt á að brúin yrði tilbúin áður en skólastarf hæfist. Brúin bætir umferðaröryggi verulega fyrir vegfarendur milli nýrrar Vogabyggðar og Vogahverfis, ekki síst fyrir nemendur í Vogaskóla. Lyftur eru við báða enda sem tryggja gott aðgengi fyrir öll.

Lesa meira
Jul 21, 2025

Rammasamningar gerðir fyrir Borgarlínu framkvæmdir

Betri samgöngur hafa samþykkt fjögur tilboð sem bárust í rammasamning um uppbyggingu innviða fyrir Borgarlínuna. Alls bárust átta tilboð en fjögur þeirra fullnægðu ekki hæfiskröfum útboðsins og komu því ekki til álita við samningsgerð.

Lesa meira