Jul 21, 2025
Rammasamningar gerðir fyrir Borgarlínu framkvæmdir
Betri samgöngur hafa samþykkt fjögur tilboð sem bárust í rammasamning um uppbyggingu innviða fyrir Borgarlínuna. Alls bárust átta tilboð en fjögur þeirra fullnægðu ekki hæfiskröfum útboðsins og komu því ekki til álita við samningsgerð.
Lesa meira
Jul 4, 2025
Stígaframkvæmdir hafnar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði
Framkvæmdir eru hafnar við verkefnið Þrír stígar þar sem byggðir verða aðskildir göngu- og hjólastígar vestan við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði og vestan Hafnarfjarðarvegar í Garðabæ og Kópavogi. Vinna við fyrsta hluta verksins hófst á dögunum en hann nær frá gatnamótum Hraunbrúnar og Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði að sveitarfélagsmörkum við Garðabæ.
Lesa meira