Fréttir

Samkeppni um þróun Keldnalands hafin
jan 25, 2023

Samkeppni um þróun Keldnalands hafin

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur efna til alþjóðlegrar samkeppni um þróun Keldnalands sem hefst í dag. Tilgangur samkeppninnar er að leita eftir vönduðum tillögum og þverfaglegu teymi til að koma að þeirri vinnu sem framundan er við gerð þróunaráætlunar svæðisins.

Lesa meira
Ný leið við þróun byggðar í Keldnalandi
jan 18, 2023

Ný leið við þróun byggðar í Keldnalandi

Búið er að skipa dómnefnd í opinni alþjóðlegri samkeppni um þróun Keldnalands, sem Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. standa í sameiningu að. Í dómnefndinni eru meðal annars Brent Toderian og Maria Vassilakou en þau hafa sett sitt mark á Vancouver og Vínarborg, sem eru iðulega tilnefndar í hópi lífvænlegustu borga í heimi.

Lesa meira
Borgarlínan mun hafa margvísleg jákvæð áhrif
jan 13, 2023

Borgarlínan mun hafa margvísleg jákvæð áhrif

Borgarlínan mun hafa jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu, fækka ótímabærum dauðsföllum og auka félagslega samheldni.

Lesa meira