Fréttir

Nýr samgöngustígur vígður
ágú 25, 2022

Nýr samgöngustígur vígður

Nýr samgöngustígur í Mosfellsbæ var vígður formlega í gær að viðstöddu fjölmenni.

Lesa meira
Tímalína Borgarlínunnar aðlöguð að breyttum aðstæðum
jún 28, 2022

Tímalína Borgarlínunnar aðlöguð að breyttum aðstæðum

Í haust hefjast fyrstu framkvæmdir vegna Borgarlínunnar þegar byrjað verður á landfyllingu fyrir nýja Fossvogsbrú en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin í lok árs 2024. Undanfarið hafa tímaáætlanir framkvæmda vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar verið til endurskoðunar hjá Verkefnastofu Borgarlínunnar.

Lesa meira
Bíðum ekki eftir framtíðinni
jún 1, 2022

Bíðum ekki eftir framtíðinni

Það er full ástæða til að fylgjast með tækniþróun þegar kemur að ökutækjum og aðlaga áætlanir að þeim þegar þörf krefur. Við langtímaskipulag samgangna getum við hins vegar ekki gefið okkur að ný tækni eða ný menning breyti meginforsendum frá því sem er í dag.

Lesa meira