Fréttir

Ragnhildur Hjaltadóttir nýr stjórnarformaður
Apr 30, 2024

Ragnhildur Hjaltadóttir nýr stjórnarformaður

Ragnhildur Hjaltadóttir, fyrrum ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu, er nýr stjórnarformaður Betri samgangna. Hún tekur við af Árna M. Mathiesen fyrrum fjármálaráðherra sem verið hefur stjórnarformaður frá stofnun fyrirtækisins 2020.

Lesa meira
Aðalfundur 2024
Apr 8, 2024

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Betri samgangna ohf. árið 2024, vegna starfsársins 2023, verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2024. Aðalfundurinn er opinn öllum hluthöfum félagsins, ásamt öllum kjörnum fulltrúum hluthafa félagsins, þ.e. bæði þingmönnum og sveitarstjórnamönnum á höfuðborgarsvæðinu. Þá skal fulltrúum fjölmiðla heimilt að sækja aðalfundinn.

Lesa meira
Framkvæmdir hafnar við nýja göngu- og hjólabrú yfir Dimmu
Mar 8, 2024

Framkvæmdir hafnar við nýja göngu- og hjólabrú yfir Dimmu

Framkvæmdir við nýja göngu- og hjólabrú yfir Dimmu, sem er hluti Elliðaáa í Víðidal, hófust í febrúar. Nýja brúin verður mikil samgöngubót fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur sem eiga leið um þessa náttúruperlu.

Lesa meira