Fréttir

Fimm tillögur áfram í samkeppni um Keldnaland
May 17, 2023

Fimm tillögur áfram í samkeppni um Keldnaland

Fimm tillögur voru valdar áfram í seinna þrep í alþjóðlegri samkeppni um þróun Keldnalands. Fjölþjóðleg dómnefnd samkeppninnar hittist í Reykjavík dagana 8. – 10. maí og fór yfir þær 36 tillögur, sem bárust í fyrra þrep.

Lesa meira
Færanleg göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut
May 10, 2023

Færanleg göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut

Gerð verður tímabundin göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut. Hún mun bæta umferðaröryggi verulega, ekki síst fyrir skólabörn í Vogabyggð. Brúin verður yfirbyggð, með lyftu og tröppum og verður áhersla á jákvæða upplifun vegfarenda og að innra rými verði aðlaðandi. Einnig verður góð lýsing í og við brúna.

Lesa meira
Frumdrög Borgarlínunnar um Hamraborg boðin út
May 10, 2023

Frumdrög Borgarlínunnar um Hamraborg boðin út

Vinna við frumdrög Borgarlínunnar um Hamraborg eftir Hafnarfjarðarvegi hafa verið boðin út. Verkefnið felur í sér að útfæra legu Borgarlínunnar og stöðva, gera tillögu að leiðum fyrir gangandi vegfarendur og gera drög að kostnaðaráætlun.

Lesa meira