jan 25, 2023
Samkeppni um þróun Keldnalands hafin
Reykjavíkurborg og Betri samgöngur efna til alþjóðlegrar samkeppni um þróun Keldnalands sem hefst í dag. Tilgangur samkeppninnar er að leita eftir vönduðum tillögum og þverfaglegu teymi til að koma að þeirri vinnu sem framundan er við gerð þróunaráætlunar svæðisins.
Lesa meira