Creating_Keldur_000000Artboard 4
Sep 19, 2024

Verkefnastjórnsýsla Samgöngusáttmálans

Betri samgöngur hafa frá upphafi lagt áherslu á umsjón og undirbúning áætlana í samræmi við alþjóðlega viðurkennda aðferðafræði byggðri á bestu þekkingu (e. best practice) og innleitt áhættugreiningu kostnaðar við frágang og framsetningu kostnaðar í lok hvers hönnunarstigs allra stærri verkefna.

Lesa meira
Sep 17, 2024

Skipulagsvinna í Keldnalandi í fullum gangi

Einstakt tækifæri gefst til að efla byggð í austurhluta Reykjavíkur og styrkja sjálfbæra borgarþróun á höfuðborgarsvæðinu öllu með uppbyggingu í landi Keldna og á Keldnaholti.

Lesa meira