Oct 10, 2024
Liðsauki til framkvæmda
Betri samgöngur fá liðstyrk í kjölfar uppfærslu á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og tilfærslu verkefna. Fyrirtækið, sem hefur umsjón með framkvæmdum á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, býður velkomna til starfa þrjá sérfræðinga á sviði fjármála, samgönguverkfræði og samskipta.
Lesa meira
Sep 20, 2024
Nýr stígur í Suðurhlíðum opnaður
Nýr göngu- og hjólastígur um Suðurhlíðar í Reykjavíkur var formlega opnaður í dag að viðstöddum nemendum úr 6.bekk í Fossvogsskóla.
Lesa meira