Creating_Keldur_000000Artboard 4
Sep 26, 2023

Þétt, fjölbreytt og grænt borgarhverfi

Keldnaland verður borgarhluti með alla kosti þéttrar og lifandi borgarbyggðar fyrir íbúa og gesti, samkvæmt vinningstillögu alþjóðlegrar samkeppni um þróun landsins, sem Reykjavíkurborg og Betri samgöngur stóðu fyrir. Verðlaunaafhending fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Lesa meira
Sep 22, 2023

Þróun Keldnalands – verðlaunaafhending og sýning

Dómnefnd tilkynnir niðurstöður og vinningsteymið kynnir tillögu sína á opnum viðburði í Ráðhúsi Reykjavíkur 26. september. Sýning á þeim fimm tillögum sem komust á seinna þrepi samkeppninnar opnar á sama tíma og verður opin til 2. október.

Lesa meira