hjola_og_gongustigar_a-1

Framtíðin felst í betri samgöngum fyrir okkur öll

Mar 15, 2023

Arnarnesvegur boðinn út

Þriðji áfangi Arnarnesvegar milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar hefur verið boðinn út. Tilboð verða opnuð 18. apríl. Vonir standa til að framkvæmdir geti hafist sumarið 2023 og áætlað er að verkinu ljúki haustið 2026.

Lesa meira
Mar 14, 2023

Uppfærsla Samgöngusáttmálans hafin

Ríkið sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðisins hafa ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra Samgöngusáttmálann og gera viðauka við hann. Betri samgöngum hefur verið falið að uppfæra framkvæmdatöflu sáttmálans, þ.m.t. tíma- og kostnaðaráætlanir.

Lesa meira