hjola_og_gongustigar_a-1

Framtíðin felst í betri samgöngum fyrir okkur öll

nóv 17, 2022

Tölum um sam­göngu­kostnað

Það eru því miklir hagsmunir fyrir notendur samgöngukerfa á höfuðborgarsvæðinu að hafa fleiri valkosti og möguleika á að nýta hluta peninganna sinna í eitthvað annað en bíl sem aðeins er í notkun 5-10% af líftíma sínum.

Lesa meira
nóv 7, 2022

Keldur og Keldnaholt – vel tengt framtíðarhverfi

Betri samgöngum var falið að annast þróun og sölu ríkislands að Keldum með samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haustið 2019. Allur ábati ríkisins af þróun og sölu landsins mun renna óskertur til uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira