hjola_og_gongustigar_a-1

Framtíðin felst í betri samgöngum fyrir okkur öll

May 17, 2023

Fimm tillögur áfram í samkeppni um Keldnaland

Fimm tillögur voru valdar áfram í seinna þrep í alþjóðlegri samkeppni um þróun Keldnalands. Fjölþjóðleg dómnefnd samkeppninnar hittist í Reykjavík dagana 8. – 10. maí og fór yfir þær 36 tillögur, sem bárust í fyrra þrep.

Lesa meira
May 10, 2023

Færanleg göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut

Gerð verður tímabundin göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut. Hún mun bæta umferðaröryggi verulega, ekki síst fyrir skólabörn í Vogabyggð. Brúin verður yfirbyggð, með lyftu og tröppum og verður áhersla á jákvæða upplifun vegfarenda og að innra rými verði aðlaðandi. Einnig verður góð lýsing í og við brúna.

Lesa meira