„Keldnaland býður upp á ný tækifæri“
20/12/2024
Áform um uppbyggingu að Keldum og Keldnaholti eru hluti af Samgöngusáttmálanum. Keldnaland er 117 hektara landsvæði í Reykjavík sem lengi hefur staðið til að nýta til uppbyggingar en vinningstillögur í samkeppni Reykjavíkurborgar og Betri samgangna um skipulag þess voru kynntar í haust. Kristín Kalmansdóttir framkvæmdastjóri Keldna, Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, segir að nýtt blandað íbúða-…