Fjögur tilboð í landfyllingar Fossvogsbrúar
12/12/2024
Vegagerðin hefur opnað tilboð sem bárust í landfyllingar og sjóvarnir vegna nýbyggingar brúar yfir Fossvog. Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínunnar og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist snemma á nýju ári en verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2026. Fjögur tilboð bárust frá Íslenskum aðalverktökum, Ístaki,…