
Rammasamningur um verkframkvæmdir Borgarlínunnar
22/04/2025
Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í gerð rammasamnings um uppbyggingu innviða fyrir Borgarlínuna. Helstu verkþættir eru gatnagerð, jarðvinna, veituframkvæmdir, blágrænar ofanvatnslausnir, gangstéttagerð, landmótum, uppsetning lýsingar og umferðarmerkja sem og aðrir nauðsynlegir þættir við gerð Borgarlínu. Stefnt er að því að semja við allt að sjö bjóðendur til fjögurra ára með heimild til framlengingar…