
Stígaframkvæmdir hafnar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði
04/07/2025
Framkvæmdir eru hafnar við verkefnið Þrír stígar þar sem byggðir verða aðskildir göngu- og hjólastígar vestan við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði og vestan Hafnarfjarðarvegar í Garðabæ og Kópavogi. Vinna við fyrsta hluta verksins hófst á dögunum en hann nær frá gatnamótum Hraunbrúnar og Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði að sveitarfélagsmörkum við Garðabæ. Áætluð verklok stígagerðar í Hafnarfirði eru…