Skipulagsvinna í Keldnalandi í fullum gangi
17/09/2024
Einstakt tækifæri gefst til að efla byggð í austurhluta Reykjavíkur og styrkja sjálfbæra borgarþróun á höfuðborgarsvæðinu öllu með uppbyggingu í landi Keldna og á Keldnaholti. Eitt skref til viðbótar í átt að uppbyggingu á nýju og vel tengdu hverfi í Keldnalandi átti sér stað í borgarráði Reykjavíkur fyrir helgi þegar verklýsing aðalskipulagsbreytingar var afgreidd. …