
Aðalfundur 2025
11/04/2025
Aðalfundur Betri samgangna ohf. árið 2025, vegna starfsársins 2024, verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2025, kl. 15:00, í fundarsal A á Iceland Parliament Hotel, Thorvaldsensstræti 2, 101 Reykjavík. Dagskrá fundarins er svohljóðandi, sbr. 12. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt athugasemdum…








