Er of vont veður á höfuðborgarsvæðinu fyrir almenningssamgöngur?

Höfuðborgarsvæðið með sína tæplega 250 þúsund íbúa er það 12 fjölmennasta á Norðurlöndum. Það telst því meðal meðalstórra Norrænna borga. Allar borgir á Norðurlöndum eru markvisst að reyna að minnka hlutdeild bílferða í daglegum ferðum íbúa til að bæta umferðarflæði og draga úr útblæstri.   Sú leið sem farin var hér byggði á greiningum innlendra…

45.000 strætóferðir

Höfuðborgarsvæðið hefur lengi þróast eftir áherslum sem ýta undir bílaumferð með dreifðri byggð og einsleitum íbúðahverfum í stækkandi jaðri. Slíkt umhverfi er mikil áskorun fyrir góðar samgöngur. Með Borgarlínunni færum við almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu upp á nýtt stig með áherslu á skjóta, góða og áreiðanlega þjónustu. Hún ekur að mestu í sérrými með forgangi á…

22 fótboltavellir fullir af bílum

22 fótboltavellir fullir af bílum

Íbúum höfuðborgarsvæðisins fjölgar hratt. Það sést glögglega á því hvernig umferðin hefur þyngst. Um 70 bílar hafa bæst við umferðina að meðaltali í hverri viku frá 2016, þegar Samgöngustofa hóf að halda utan um bílafjölda eftir sveitarfélögum. Á ársgrundvelli jafngildir þessi fjölgun um 27 km langri bílaröð. Sú röð næði nánast milli Háskóla Íslands og…

Nýtt hlið að höfuðborgarsvæðinu

Nýtt hlið að höfuðborgarsvæðinu

Nú styttist í að hægt verði að bjóða út fyrstu framkvæmdir vegna nýrrar Fossvogsbrúar, Öldu. Brúin verður krúnudjásnið í þeim framkvæmdum sem felast í Samgöngusáttmálanum. Í honum eru ellefu stofnvegaframkvæmdir, sex lotur Borgarlínunnar, fjöldi hjóla- og göngustíga, auk fjárfestinga í umferðarljósabúnaði og minni framkvæmdum sem bæta munu öryggi og umferðarflæði.   Brúin tengir tvö stærstu…

Þétt, fjölbreytt og grænt borgarhverfi

Þétt, fjölbreytt og grænt borgarhverfi

Keldnaland verður borgarhluti með alla kosti þéttrar og lifandi borgarbyggðar fyrir íbúa og gesti, samkvæmt vinningstillögu alþjóðlegrar samkeppni um þróun landsins, sem Reykjavíkurborg og Betri samgöngur stóðu fyrir. Verðlaunaafhending fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.   Að baki vinningstillögunni er sænska arkitektastofan FOJAB og var verkfræðistofan Ramboll í ráðgjafahlutverki. Í tillögunni er lögð áhersla…

Þróun Keldnalands – verðlaunaafhending og sýning

Þróun Keldnalands – verðlaunaafhending og sýning

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur efndu í upphafi árs til alþjóðlegrar samkeppni um þróun Keldnalands sem er ein sú stærsta sem ráðist hefur verið í hér á landi. Tilgangur samkeppninnar var að leita eftir vönduðum tillögum og teymi til að koma að þeirri vinnu sem framundan er við hönnun og skipulag hverfisins.   Keldnaland er 116…

Upptökur frá málþingi um samgöngur og sjálfbært skipulag

Upptökur frá málþingi um samgöngur og sjálfbært skipulag

Um 250 manns sóttu málþing Betri samgangna um samgöngur, sjálfbært skipulag og reynslu annarra borgarsvæða þann 29. ágúst.   Frummælendur voru þau Maria Vassilakou og Brent Toderian. Maria var varaborgarstjóri í Vínarborg frá 2010 til 2019 og fór fyrir málaflokkum skipulags, samgangna, loftslags, orku og íbúalýðræðis. Brent Toderian, skipulagsfræðingur og borgarþróunarráðgjafi, hefur starfað að borgarþróun…

Útboð vegna Fossvogsbrúar í haust

Útboð vegna Fossvogsbrúar í haust

Fyrirhugað er að bjóða út fyrstu framkvæmdir vegna Fossvogsbrúar nú á haustmánuðum. Fyrst verður boðin út vinna við landfyllingar á Kársnesi og við Nauthólsvík vegna brúarinnar. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna við landfyllingar hefjist fyrir áramót og taki um átta mánuði. Í framhaldinu verða framkvæmdir vegna smíði brúarinnar boðnar út og ættu þær að…

Vel sótt málþing um samgöngur og sjálfbært skipulag

Vel sótt málþing um samgöngur og sjálfbært skipulag

Um 250 manns sóttu málþing Betri samgangna um samgöngur, sjálfbært skipulag og reynslu annarra borgarsvæða í Sjálfstæðissalnum á Parliament hótelinu í gær.   Frummælendur og umfjöllunarefni Maria Vassilakou var varaborgarstjóri í Vínarborg frá 2010 til 2019 og fór fyrir málaflokkum skipulags, samgangna, loftslags, orku og íbúalýðræðis. Brent Toderian, skipulagsfræðingur og borgarþróunarráðgjafi, hefur starfað að borgarþróun…

Málþing um samgöngur og sjálfbært skipulag

Málþing um samgöngur og sjálfbært skipulag

Betri samgöngur boða til opins málþings um samgöngur, sjálfbært skipulag og reynslu annarra borgarsvæða þriðjudaginn 29. ágúst kl. 15 í Sjálfstæðissalnum á Parliament hóteli við Austurvöll, Thorvaldsenstræti 2.   Frummælendur Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóri í Vínarborg Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóri Vancouver   Fundarstjóri: Þorsteinn R. Hermannsson, forstöðumaður þróunar hjá Betri samgöngum   Öll velkomin, aðgangur…