
Framkvæmdir að hefjast fyrir langþráða Fossvogsbrú
06/11/2024
Framtíðar tenging fyrir almenningssamgöngur, gangandi og hjólandi Fossvogsbrú er fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu en um er að ræða 270 m langa brú sem verður allt að 17 m breið. Hún tengir saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Tilkoma brúarinnar verður bylting fyrir þau sem kjósa vistvæna samgöngukosti á svæðinu, ásamt því að…