Fréttir

Aðalfundur 2025
Apr 11, 2025

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Betri samgangna ohf. árið 2025, vegna starfsársins 2024, verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2025, kl. 15:00, í fundarsal A á Iceland Parliament Hotel, Thorvaldsensstræti 2, 101 Reykjavík. Fundurinn er opinn öllum hluthöfum félagsins, ásamt öllum kjörnum fulltrúum hluthafa félagsins, þ.e. bæði þingmönnum og sveitarstjórnamönnum á höfuðborgarsvæðinu. Þá skal fulltrúum fjölmiðla heimilt að sækja aðalfundinn.

Lesa meira
Upplýsingasíða um framkvæmdir fyrir Fossvogsbrú
Apr 9, 2025

Upplýsingasíða um framkvæmdir fyrir Fossvogsbrú

Vinna við landfyllingar og sjóvarnir fyrir Öldu, Fossvogsbrú, eru að hefjast Reykjavíkurmegin en framkvæmdir hófust á Kársnesi í Kópavogi 17. janúar síðastliðinn. Leitast er við að framkvæmdir valdi sem minnstum truflunum en til að tryggja að góða miðlun upplýsinga um áhrif framkvæmdanna og eðli þeirra hefur verið opnuð sérstök vefsíða: Framkvæmdir fyrir Fossvogsbrú Þá er verið að setja upp framkvæmda- og upplýsingaskilti á nokkrum stöðum við framkvæmdasvæðið Reykjavíkurmegin sem og í Kópavogi.

Lesa meira
Útboð á göngu- og hjólastígum í Hafnarfirði og Garðabæ
Mar 26, 2025

Útboð á göngu- og hjólastígum í Hafnarfirði og Garðabæ

Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í fyrri áfanga verkefnisins „Þrír stígar“ og stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í Garðabæ og Hafnarfirði í sumar náist samningar við verktaka. Verkið snýst um gerð aðskildra göngu- og hjólastíga ásamt stígalýsingu, nýjum skiltum og merkingum á þremur framkvæmdarsvæðum.

Lesa meira