Fréttir

Hjólað í vinnuna hófst í dag
May 7, 2025

Hjólað í vinnuna hófst í dag

Átakið Hjólað í vinnuna hófst í morgun og stendur til 27.maí en þetta er í 23. sinn sem fólk er hvatt til að hvíla bílinn á leið til vinnu og taka fram hjólið sér til heilsubótar. Starfsfólk Betri samgangna og Borgarlínunnar skelltu sér í hjóltúr um höfuðborgarsvæðið í tilefni dagsins.

Lesa meira
Eyjólfur Árni Rafnsson nýr stjórnarformaður
May 1, 2025

Eyjólfur Árni Rafnsson nýr stjórnarformaður

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, var kjörinn nýr stjórnarformaður Betri samgangna á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var í gær. Hann tekur við af Ragnhildi Hjaltadóttur, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu sem sinnt hefur formennsku síðastliðið ár. Fjárfestingar fyrirtækisins í samgönguinnviðum á höfuðborgarsvæðinu í fyrra námu 6,2 milljörðum króna samanborið við 3,5 milljarða árið 2023.

Lesa meira
Rammasamningur um verkframkvæmdir Borgarlínunnar
Apr 22, 2025

Rammasamningur um verkframkvæmdir Borgarlínunnar

Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í gerð rammasamnings um uppbyggingu innviða fyrir Borgarlínuna. Helstu verkþættir eru gatnagerð, jarðvinna, veituframkvæmdir, blágrænar ofanvatnslausnir, gangstéttagerð, landmótum, uppsetning lýsingar og umferðarmerkja og aðrir verkþættir eru nauðsynlegir í tengslum við gerð Borgarlínu.

Lesa meira