Útboð á göngu- og hjólastígum í Hafnarfirði og Garðabæ
Betri samgöngur hafa auglýst eftir tilboðum í fyrri áfanga verkefnisins „Þrír stígar“ og stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í Garðabæ og Hafnarfirði í sumar náist samningar við verktaka. Verkið snýst um gerð aðskildra göngu- og hjólastíga ásamt stígalýsingu, nýjum skiltum og merkingum á þremur framkvæmdarsvæðum.
Lesa meira