
Fimm fyrirtæki áhugasöm um að útvega Borgarlínutré
Markmið Borgarlínu er ekki eingöngu að koma á afkastamiklu kerfi almenningssamgangna með hærra þjónustustigi heldur er hluti af forsendum verkefnisins að bæta ásýnd göturýma. Lögð er áhersla á grænt yfirbragð þeirra með því að hafa trjágróður í göturýminu sjálfu. Betri samgöngur gerðu nýlega markaðskönnun til að undirbúa innkaup á trjám fyrir 1. lotu Borgarlínu og bárust svör frá fimm áhugasömum fyrirtækjum.
Lesa meira
