Hjólað í vinnuna hófst í dag
Átakið Hjólað í vinnuna hófst í morgun og stendur til 27.maí en þetta er í 23. sinn sem fólk er hvatt til að hvíla bílinn á leið til vinnu og taka fram hjólið sér til heilsubótar. Starfsfólk Betri samgangna og Borgarlínunnar skelltu sér í hjóltúr um höfuðborgarsvæðið í tilefni dagsins.
Lesa meira