Fréttir

Opnun tilboða í smíði Fossvogsbrúar
Oct 1, 2025

Opnun tilboða í smíði Fossvogsbrúar

Tilboð í smíði Fossvogsbrúar voru opnuð síðdegis í gær og bárust tvö tilboð í verkið. Betri samgöngur buðu brúarsmíðina út á Evrópska efnahagssvæðinu í maí síðastliðnum en fyrri hluti framkvæmda, gerð sjóvarna og landfyllinga á Kársnesi í Kópavogi og í Reykjavík, hefur staðið yfir síðan í janúar 2025.

Lesa meira
Sex ára sáttmáli
Sep 26, 2025

Sex ára sáttmáli

,,Það getur verið erfitt að hugsa 15 ár fram í tímann þegar maður situr fastur í umferðinni. Það tekur tíma að finna lausnir sem breið sátt er um, fjármagna þær, fara með þær í gegnum hönnunar- og skipulagsferli og hrinda í framkvæmd," segir Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, í grein sem hann skrifar í tilefni þess að í dag, 26. september, eru sex ár síðan skrifað var undir Samgöngusáttmálann.

Lesa meira
Keldnaland – áframhaldandi þróun vinnslutillögu
Sep 18, 2025

Keldnaland – áframhaldandi þróun vinnslutillögu

Það er ljóst að það er að mörgu að huga við áframhaldandi þróun rammahluta aðalskipulags næstu mánuði og við mótun deiliskipulagsáætlana næstu árin. Tryggja þarf sveigjanleika og svigrúm í skipulaginu til að mæta samfélagsbreytingum, eftirspurn á markaði með íbúðar- og atvinnuhúsnæði og fleiri atriðum.

Lesa meira