Fréttir

„Keldnaland býður upp á ný tækifæri“
Dec 20, 2024

„Keldnaland býður upp á ný tækifæri“

Kristín Kalmansdóttir framkvæmdastjóri Keldna, Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, segir að nýtt blandað íbúða- og atvinnuhverfi í Keldnalandi muni ekki hafa mikil áhrif á núverandi starfsemi, heldur þvert á móti bjóða upp á ýmis ný tækifæri. Áform um uppbyggingu að Keldum og Keldnaholti eru hluti af Samgöngusáttmálanum.

Lesa meira
Fjögur tilboð í landfyllingar Fossvogsbrúar
Dec 12, 2024

Fjögur tilboð í landfyllingar Fossvogsbrúar

Vegagerðin hefur opnað tilboð sem bárust í landfyllingar og sjóvarnir vegna nýbyggingar brúar yfir Fossvog. Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínunnar og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist snemma á nýju ári en verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2026.

Lesa meira
Ný upplýsingagátt Samgöngusáttmálans
Dec 3, 2024

Ný upplýsingagátt Samgöngusáttmálans

Verksja.is er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.

Lesa meira