Fréttir

Niðurstöður umhverfismatsskýrslu til kynningar
Aug 29, 2025

Niðurstöður umhverfismatsskýrslu til kynningar

Umhverfisáhrif fyrirhugaðra framkvæmda við gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðarvegar, ásamt hluta af 3. lotu Borgarlínu milli Vogabyggðar og Stekkjarbakka, voru rædd á opnum kynningarfundi fyrr í vikunni. Með breytingum á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar verður ljósastýring við gatnamótin afnumin og leið Borgarlínu komið fyrir í sérrými. Umhverfismatsskýrslan er nú til kynningar hjá Skipulagsstofnun.

Lesa meira
Opið hús um skipulag Keldnalands og gönguferð
Aug 22, 2025

Opið hús um skipulag Keldnalands og gönguferð

Skipulagsvinna á Keldnalandi í Reykjavík er í fullum gangi og í næstu viku verða haldin opin hús vegna kynningar á vinnslutillögu rammahluta aðalskipulags Keldna og nágrennis. Kynningin verður í bókasafninu á tilraunastofunni að Keldum.

Lesa meira
Göngubrúin yfir Sæbraut komin í notkun
Aug 20, 2025

Göngubrúin yfir Sæbraut komin í notkun

Ný göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut hefur nú verið opnuð en allt kapp var lagt á að brúin yrði tilbúin áður en skólastarf hæfist. Brúin bætir umferðaröryggi verulega fyrir vegfarendur milli nýrrar Vogabyggðar og Vogahverfis, ekki síst fyrir nemendur í Vogaskóla. Lyftur eru við báða enda sem tryggja gott aðgengi fyrir öll.

Lesa meira