Fréttir

betri_samgongur_starfsfolk_portret_a_print-2

Hágæða borgarlína skilar meiri árangri

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali við Stefán Einar Stefánsson viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins í sjónvarpsþættinum Dagmálum á Mbl.is í dag. Fjallað var um Samgöngusáttmálann, með sérstakri áherslu á Borgarlínuna. Davíð sagði að það yrði alltaf leitað hagkvæmustu leiða til að ná markmiðum Samgöngusáttmálans. Hann benti á að hugmyndir um létta borgarlínu myndu ekki ná sama árangri og sú hágæða Borgarlína sem unnið er að.

 

Hér má nálgast frétt Mbl.is og viðtalið í heild sinni.