Fréttir

Minni

Málþing um samgöngur og sjálfbært skipulag

Betri samgöngur boða til opins málþings um samgöngur, sjálfbært skipulag og reynslu annarra borgarsvæða þriðjudaginn 29. ágúst kl. 15 í Sjálfstæðissalnum á Parliament hóteli við Austurvöll, Thorvaldsenstræti 2.

 

Frummælendur
Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóri í Vínarborg
Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóri Vancouver

 

Fundarstjóri: Þorsteinn R. Hermannsson, forstöðumaður þróunar hjá Betri samgöngum

 

Öll velkomin, aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundarins.

 

Skráning fer fram hér.