Stofnvegir

hjola_og_gongustigar_a-1

Stofnvegir

Samgöngusáttmálinn gerir ráð fyrir 52,3 milljarða króna fjárfestingu í ellefu stofnvegaframkvæmdum. Til hægri má sjá yfirlitskort og að neðan frekari upplýsingar um hverja og eina þeirra.

Verkefni

Vesturlandsvegur: Skarhólabraut – Langitangi

Breikkun úr 2+1 akreinum í 2+2 akreinar á um 1,1 km.

Frumdrög: Lokið Hönnun: Lokið Framkvæmd: 2019 - 2021 Áætlaður kostnaður: 610 m. kr.

Vesturlandsvegur: Langitangi – Hafravatnsvegur

Endurnýjun akbrauta og breikkun til að aðskilja akstursstefnur.

Frumdrög: Lokið Hönnun: 2021 Framkvæmd: 2022 - 2023 Áætlaður kostnaður: 350 - 400 m. kr.

Reykjanesbraut: Kaldárselsvegur – Krísuvíkurvegur

Aðskilnaður akstursstefna á 3,2 km með tveimur akreinum í hvora átt.

Frumdrög: Lokið Hönnun: Lokið Framkvæmd: Lokið Áætlaður kostnaður: 3.000 m. kr.

Suðurlandsvegur: Bæjarháls – Vesturlandsvegur

Breikkun í fjórar akreinar á um 1 km.

Frumdrög: Lokið Hönnun: Lokið Framkvæmd: Lokið Áætlaður kostnaður: 520 m. kr.

Suðurlandsvegur: Norðlingavað – Bæjarháls

Breikkun í fjórar akreinar og aðskilnað akstursstefna.

Frumdrög: Q2/2021 Hönnun: Q1/2021 - Q4/2022 Framkvæmd: Q1/2023 - Q4/2023 Áætlaður kostnaður: 1.670 m. kr.

Reykjanesbraut: Gatnamót við Bústaðaveg

Mislæg gatnamót.

Frumdrög: Q1/2021 - Q1/2022 Hönnun: Q3/2022 - Q2/2023 Framkvæmd: Q3/2023 - Q4/2024 Áætlaður kostnaður: 1.500 m. kr.

Arnarnesvegur – Breiðholtsbraut

Framlenging Arnarnsvegar að Breiðholtsbraut.

Frumdrög: Lokið Hönnun: Q1/2021 - Q1/2022 Framkvæmd: Q1/2022 - Q2/2023 Áætlaður kostnaður: 3.210 m. kr.

Sæbrautarstokkur

Stokkur.

Frumdrög: Q1/2021 Hönnun: Q4/2021 - Q4/2023 Framkvæmd: Q1/2024 - Q4/2026 Áætlaður kostnaður: 14.500 m. kr.

Miklabrautarstokkur: Snorrabraut – Rauðarárstígur

Stokkur.

Frumdrög: Q3/2021 - Q1/2022 Hönnun: Q2/2022 - Q1/2024 Framkvæmd: Q1/2024 - Q4/2025 Áætlaður kostnaður: 4.500 m. kr.

Miklabrautarstokkur: Rauðarárstígur – Kringlumýrarbraut

Stokkur.

Frumdrög: Q3/2021 - Q1/2022 Hönnun: Q3/2023 - Q1/2025 Framkvæmd: Q2/2025 - Q4/2029 Áætlaður kostnaður: 16.940 m. kr.

Reykjanesbraut: Álftanesvegur – Lækjargata

Frumhönnun lausna með tveimur akreinum í hvora átt með miðdeili og mislægum gatnamótum við Lækjargötu og Álftanesveg eða stokki við Kaplakrika.

Frumdrög: Q3/2021 - Q4/2021 Hönnun: Q1/2023 - Q2/024 Framkvæmd: Q2/2025 - Q4/2029 Áætlaður kostnaður: 8.300 m. kr.

Garðabæjarstokkur

Hafnarfjarðarvegur settur í stokk.

Frumdrög: Q3/2024 - Q4/2024 Hönnun: Q1/2027 - Q4/2027 Framkvæmd: Q1/2028 - Q4/2030 Áætlaður kostnaður: 10.200 m. kr.

Undirgöng á Reykjanesbraut í Kópavogi

Undirgöng

Frumdrög: Lokið Hönnun: Lokið Framkvæmd: Lokið Áætlaður kostnaður: 100 m. kr.