Fréttir

betri_samgongur_starfsfolk_portret_b_print-4

Stærsta samgönguáætlun sögunnar

Árni M. Mathiesen, stjórnarformaður Betri samgangna, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar segði hann frá Samgöngusáttmálanum og þeim framkvæmdum sem hann gerir ráð fyrir á næstu árum. Sérstaklega var rætt um tengingu Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar og aðrar stofnvegaframkvæmdir í tilefni af kynningarfundi um þær í síðustu viku.

 

Hér má hlusta á viðtalið í heild sinni.