Fréttir

david_thorlaksson-2

Stór verkefni framundan

Davíð Þorláksson, nýráðinn framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali við Sigmund Erni Rúnarsson í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Fjallað var um verkefnin framundan með áherslu á fjölbreytni og valfrelsi í samgöngumálum.

 

Hér má horfa á viðtalið.