Fréttir

david_thorlaksson-1

Valfrelsi í samgöngum

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali við Birtu Karen Tryggvadóttur í hlaðvarpinu Gjallarhornið í dag. Þau ræddu m.a. um Samgöngusáttmálann og Borgarlínuna og mikilvægi valfrelsis í samgöngumálið.

 

Hér má nálgast viðtalið í heild sinni.