Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun þar sem hann fór yfir stöðuna á undirbúningi Borgarlínunnar og með hvaða hætti samráði við íbúa höfuðborgarsvæðisins verður háttað.
Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun þar sem hann fór yfir stöðuna á undirbúningi Borgarlínunnar og með hvaða hætti samráði við íbúa höfuðborgarsvæðisins verður háttað.