
Ragnhildur Hjaltadóttir nýr stjórnarformaður
30/04/2024
Ragnhildur Hjaltadóttir, fyrrum ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu, er nýr stjórnarformaður Betri samgangna. Hún tekur við af Árna M. Mathiesen fyrrum fjármálaráðherra sem verið hefur stjórnarformaður frá stofnun fyrirtækisins 2020. Að öðru leyti er stjórn óbreytt en hana skipa auk Ragnhildar, Ólöf Örvarsdóttir varaformaður, Ásthildur Helgadóttir, Eyjólfur Árni Rafnsson, Guðrún Ögmundsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson. Þetta er…