Framkvæmdir vegna Arnarnesvegar hafnar
24/08/2023
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók fyrstu skóflustungu á gröfu að framkvæmdum vegna Arnarnesvegar á miðvikudaginn. Um er að ræða þriðja og síðasta áfanga vegarins, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Áætluð verklok eru haustið 2026. Í verkinu felst lagning 1,9 km vegkafla frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut, tvö hringtorg, tvenn undirgöng, tvær brýr fyrir gangandi og hjólandi…