Færanleg göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut

Færanleg göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut

Gerð verður tímabundin göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut. Hún mun bæta umferðaröryggi verulega, ekki síst fyrir skólabörn í Vogabyggð. Brúin verður yfirbyggð, með lyftu og tröppum og verður áhersla á jákvæða upplifun vegfarenda og að innra rými verði aðlaðandi. Einnig verður góð lýsing í og við brúna.   Framtíðarlausnin er að Sæbraut verði sett í…

Frumdrög Borgarlínunnar um Hamraborg boðin út

Frumdrög Borgarlínunnar um Hamraborg boðin út

Vinna við frumdrög Borgarlínunnar um Hamraborg eftir Hafnarfjarðarvegi hafa verið boðin út. Verkefnið felur í sér að útfæra legu Borgarlínunnar og stöðva, gera tillögu að leiðum fyrir gangandi vegfarendur og gera drög að kostnaðaráætlun.   Hamraborg er mikilvæg samgöngumiðstöð, sem tengir alla ferðamáta og verður tengipunktur í leiðaneti Borgarlínunnar og Strætó. Hamraborg tengir einnig þrjár…

Lægsta boð 720 milljónum undir áætlun

Lægsta boð 720 milljónum undir áætlun

Tilboð voru opnuð í framkvæmdir við Arnarnesveg í gær. Lægsta boð hljóðaði upp á um 5,4 milljarða og var því um 720 milljónum lægra en áætlun gerði ráð fyrir sem var 6,2 milljarðar. Verkið felst í gerð lokaáfanga Arnarnesvegar frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut með tveimur hringtorgum, vegbrú yfir Breiðholtsbraut og einum ljósastýrðum vegamótum ásamt breikkun…

36 tillögur bárust um Keldnaland

36 tillögur bárust um Keldnaland

Þrjátíu og sex tillögur bárust í alþjóðlega þróunarsamkeppni um Keldnaland áður en skilafrestur rann út 19. apríl. Dómnefnd metur nú tillögurnar og velur allt að fimm sem verða þróaðar áfram á öðru þrepi. Betri samgöngur og Reykjavíkurborg standa saman að samkeppninni.   Niðurstöður dómnefndarinnar um þær tillögur, sem keppa á öðru þrepi mun liggja fyrir…

Ásthildur og Páll ný í stjórn Betri samgangna

Ásthildur og Páll ný í stjórn Betri samgangna

Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs Kópavogs, og Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), voru kjörin í stjórn Betri samgangna ohf. á aðalfundi sem fram fór á miðvikudaginn. Fyrir eru í stjórn Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra sem verður áfram stjórnarformaður, Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur sem verður varastjórnarformaður, Eyjólfur Árni Rafnsson,…

Aðalfundur 2023

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Betri samgangna ohf. árið 2023, vegna starfsársins 2022, verður haldinn miðvikudaginn 19. apríl 2023, kl. 16:00, á Vox Club á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.   Dagskrá fundarins er svohljóðandi, sbr. 12. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt athugasemdum…

Fundur um gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

Fundur um gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

Kynningarfundur um gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar, og útfærslu á Borgarlínunni milli Vogabyggðar og Stekkjarbakka, verður haldinn 29. mars kl. 17:00 í Borgartúni 14, 7. hæð. Framkvæmdirnar eru hluti af Samgöngusáttmálanum og tilgangur þeirra er að efla samgöngur allra ferðamáta, minnka umferðartafir á háannatíma og auka umferðaröryggi.   Á fundinum verður framkvæmdin og áherslur komandi umhverfismats…

Arnarnesvegur boðinn út

Arnarnesvegur boðinn út

Þriðji áfangi Arnarnesvegar milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar hefur verið boðinn út. Tilboð verða opnuð 18. apríl. Vonir standa til að framkvæmdir geti hafist sumarið 2023 og áætlað er að verkinu ljúki haustið 2026. Markmiðið með framkvæmdinni er að auka umferðaröryggi vegfarenda og stytta ferðatíma, auk þess að létta verulega á umferð um Vatnsendaveg. Í Kópavogi,…

Uppfærsla Samgöngusáttmálans hafin

Uppfærsla Samgöngusáttmálans hafin

Ríkið sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðisins hafa ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra Samgöngusáttmálann og gera viðauka við hann. Betri samgöngum hefur verið falið að uppfæra framkvæmdatöflu sáttmálans, þ.m.t. tíma- og kostnaðaráætlanir. Einnig að meta áhrif stofnvega- og Borgarlínuinnviða m.t.t. markmiða um greiðar samgöngur, fjölbreytta ferðamáta, kolefnishlutlaust samfélag og umferðaröryggi. Á þeim grunni verði sett…

Sátt­máli slítur barns­skónum

Sátt­máli slítur barns­skónum

Í ár eru fjögur ár síðan ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gerðu sáttmála um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu til 15 ára. Það var mikilvægt skref fyrir þessa aðila til að setja fram sameiginlega langtímasýn og fjármagna nauðsynlega fjárfestingu í samgönguinnviðum. Slíkt fyrirkomulag hefur verið við haft í Noregi og Svíþjóð um langa hríð við góðan árangur….