Samkeppni um þróun Keldnalands hafin

Samkeppni um þróun Keldnalands hafin

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur efna til alþjóðlegrar samkeppni um þróun Keldnalands sem hefst í dag. Tilgangur samkeppninnar er að leita eftir vönduðum tillögum og þverfaglegu teymi til að koma að þeirri vinnu sem framundan er við gerð þróunaráætlunar svæðisins. Keldnaland er 116 hektara landssvæði og er markmiðið að þar rísi spennandi nútímahverfi, sem byggir á…

Ný leið við þróun byggðar í Keldnalandi

Ný leið við þróun byggðar í Keldnalandi

Búið er að skipa dómnefnd í opinni alþjóðlegri samkeppni um þróun Keldnalands, sem Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. standa í sameiningu að. Í dómnefndinni eru meðal annars Brent Toderian og Maria Vassilakou en þau hafa sett sitt mark á Vancouver og Vínarborg, sem eru iðulega tilnefndar í hópi lífvænlegustu borga í heimi. Samkeppnin er ein…

Borgarlínan mun hafa margvísleg jákvæð áhrif

Borgarlínan mun hafa margvísleg jákvæð áhrif

Aukin notkun á almenningssamgöngum og virkum ferðamáta, sem gera má ráð fyrir með tilkomu Borgarlínunnar, hefur jákvæð áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu og fækkar ótímabærum dauðsföllum. Þá er líklegt að Borgarlínan bæti aðgengi að ýmsum áfangastöðum og þjónustu og auki félagslega samheldni og jöfnuð. Góðar og aðgengilegar almenningssamgöngur geta komið í veg fyrir…

Kaupsamningur undirritaður fyrir Keldnaland

Kaupsamningur undirritaður fyrir Keldnaland

Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli.   Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri…

Þriðja stofnvegaverkefninu lokið

Þriðja stofnvegaverkefninu lokið

Vígðir voru tveir áfangar af nýjum og endurbættum Vesturlandsvegi í gær. Verkið gekk mjög vel. Framkvæmdir við fyrsta áfanga hófust í lok maí 2020 og lauk í desember það sama ár. Seinni áfangi fór af stað í febrúar á þessu ári og lauk formlega við opnunina þann 8. desember. Í fyrri áfanga, sem náði frá…

Tölum um sam­göngu­kostnað

Tölum um sam­göngu­kostnað

Við undirritun sáttmála ríkis og sveitarfélaga um samgöngufjárfestingar á höfuðborgarsvæðinu fyrir þremur árum kom fram að næstu 15 árin yrði ráðist í einar umfangsmestu samgönguframkvæmdir sögunnar til að bæta samgöngur á svæðinu. Umfang fjárfestinga sáttmálans á tímabilinu er 120 ma. á verðlagi 2019. Um 45% af fjármagninu er ætlað í stofnvegi, um 42% í innviði…

Keldur og Keldnaholt  – vel tengt framtíðarhverfi

Keldur og Keldnaholt – vel tengt framtíðarhverfi

Betri samgöngum var falið að annast þróun og sölu ríkislands að Keldum með samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haustið 2019. Allur ábati ríkisins af þróun og sölu landsins mun renna óskertur til uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu. Í samgöngusáttmálanum var ákveðið að flýta uppbyggingu framtíðarhverfis að Keldum sem og framkvæmdum við Borgarlínu sem fara á…

Nýr samgöngustígur vígður

Nýr samgöngustígur vígður

Nýr samgöngustígur var vígður í Mosfellsbæ í gær. Hann er hluti af hjólastígum Samgöngusáttmálans sem fjármagnaðir eru af Betri samgöngum. Stígurinn liggur í gegnum Ævintýragarðinn frá íþróttasvæðinu við Varmá að nýja hverfinu í Leirvogstungu. Hann er tæplega 1,7 km langur og 5 m breiður. Annars vegar eru tvístefnu hjólareinar og hins vegar hefðbundinn göngustígur. Hluti…

Tímalína Borgarlínunnar aðlöguð að breyttum aðstæðum

Tímalína Borgarlínunnar aðlöguð að breyttum aðstæðum

Í haust hefjast fyrstu framkvæmdir vegna Borgarlínunnar þegar byrjað verður á landfyllingu fyrir nýja Fossvogsbrú en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin í lok árs 2024. Undanfarið hafa tímaáætlanir framkvæmda vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar verið til endurskoðunar hjá Verkefnastofu Borgarlínunnar. Nokkur veigamikil atriði hafa áhrif þar á. Verkefnið er tæknilega flókið og þarf…

Bíðum ekki eftir framtíðinni

Bíðum ekki eftir framtíðinni

Því er stundum haldið fram að fjárfesting í almenningssamgöngum sé óþörf því sjálfkeyrandi bílar séu handan við hornið og þeir muni koma í stað almenningssamgangna og leysa úr umferðartöfum. Þeir sömu vilja þó gjarnan fjárfesta enn meira í mannvirkjum fyrir einkabíla, sem hlýtur að fela í sér þversögn. Þegar internetið var að ná fótfestu á…