
Þröstur Guðmundsson ráðinn forstöðumaður verkefna og áætlana
18/02/2021
Þröstur Guðmundsson verkfræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum ohf. Þröstur mun hafa umsjón með áætlunargerð og áhættustýringu, stýra ytri ráðgjöfum sem koma að verk- og kostnaðaráætlunum og tryggja eins og kostur er að áætlanir gangi eftir. Fyrsta verkefni Þrastar verður að vinna að og skilgreina hlutverk og ábyrgð þeirra…