
Stígandi í stígaframkvæmdum
27/02/2024
Göngu- og hjólastíganet höfuðborgarsvæðisins stækkar um 3,3 kílómetra á árinu. Innifalið í því er brú við Grænugróf. Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, segir undirbúning ganga vel og er bjartsýn á að framkvæmdir hefjist með vorinu. „Þegar er búið að leggja 9 km af nýjum stígum frá því að uppbygging göngu- og hjólastíganetsins á höfuðborgarsvæðinu…




