
Fimm tillögur áfram í samkeppni um Keldnaland
17/05/2023
Fimm tillögur voru valdar áfram í seinna þrep í alþjóðlegri samkeppni um þróun Keldnalands. Fjölþjóðleg dómnefnd samkeppninnar hittist í Reykjavík dagana 8. – 10. maí og fór yfir þær 36 tillögur, sem bárust í fyrra þrep. Það eru Reykjavíkurborg og Betri samgöngur sem standa fyrir samkeppninni. Að mati loknu ákvað dómnefnd að bjóða fimm…