Samstarf um uppbyggingu Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu tveggja Borgarlínuleiða

Samstarf um uppbyggingu Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu tveggja Borgarlínuleiða

Betri samgöngur og Reykjavíkurborg undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna þróunar og uppbyggingar Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu uppbyggingar innviða tveggja Borgarlínuleiða.   Viljayfirlýsingin tekur til samstarfs um þrjá þætti: – Að efna til samkeppni um þróun Keldnalands og Keldnaholts.- – Að flýta uppbyggingu innviða tveggja Borgarlínuleiða, annars vegar frá Krossamýrartorgi að Keldnaholti og…

Niðurstöður aðalfundar

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Betri samgangna var haldinn á Hilton Reykjavík Noridca hótelinu 28. apríl. Hér má nálgast gögn fundarins.   Dagskrá og tillögur Skýrsla stjórnar Ársreikningur Starfskjarastefna Fundargerð

Aðalfundur 2022

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Betri samganga ohf. árið 2022, vegna starfsársins 2021, verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2022, kl. 15:00, á Vox Club á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.   Dagskrá fundarins er svohljóðandi, sbr. 12. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt athugasemdum…

Sam­göngu- og þróunar­ásar höfuð­borgar­svæðisins

Sam­göngu- og þróunar­ásar höfuð­borgar­svæðisins

Það hefur stundum verið sagt að samgöngur og skipulag séu eins og systur. Með undirritun samgöngusáttmála ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu haustið 2019 má því segja að samband systranna hafði orðið nánara og sterkara en áður. Fjárfestingar Betri samgangna ohf. í Borgarlínu, göngu- og hjólastígum og stofnvegum eru ekki bara metnaðarfull samgönguverkefni. Á sama…

Fólk er ekki frakt

Fólk er ekki frakt

Öðru hverju kviknar umræða um það hvort rétt væri að gefa frítt í Strætó í stað þess að fjárfesta í almenningssamgöngum, eins og Borgarlínunni. Það er talsvert mikill munur á kostnaði við að reka einkabíl og að nota almenningssamgöngur. Árskort í Strætó kostar aðeins 80.000 krónur, enn minna fyrir börn, ungmenni, aldrað fólk og öryrkja….

Samstarf við HR um doktorsverkefni

Samstarf við HR um doktorsverkefni

Betri samgöngur og Háskólinn í Reykjavík hafa gengið frá viljayfirlýsingu um að eiga samstarf um doktorsverkefni. Doktorsverkefnið er á sviði rekstarverkfræði með áherslu á verkefnastjórnsýslu og gagnasafnsfræði. Tilgangurinn er að þróa aðferð sem tryggir betri ákvörðunartöku, meiri áhættuvitund og aukna skilvirkni vegna fjárfestinga í stórum og umfangsmiklum verkefnum sem kalla á hagkvæmniathuganir.   Ein af…

Borgarlínan verður áþreifanleg

Borgarlínan verður áþreifanleg

Fyrstu framkvæmdir vegna Borgarlínunnar gætu hafist á þessu ári. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali við Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóra Betri samgangna, í sjónvarpsfréttum RÚV í gærkvöldi. Framkvæmdirnar verða í tengslum við Fossvogsbrúnna. Stefnt er að því að hún verði tilbúin í árslok 2024 og muni þá strax nýtast gangandi og hjólandi umferð…

Fossvogsbrú kynnt

Fossvogsbrú kynnt

Úrslit hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú voru kynnt í morgun. Fossvogsbrú mun tengja Kársnes í Kópavogi og Vatnsmýri í Reykjavík og þjóna Borgarlínunni og gangandi og hjólandi umferð. Kostnaðaráætlun frumdraga fyrstu lotu Borgarlínunnar gerði ráð fyrir að kostnaður við brúnna með landfyllingu yrði 2.625 milljónir króna. Fyrsta lota Borgarlínunnar mun hefja akstur um brúnna um mitt ár…

Víðtækt samráð verður við íbúa

Víðtækt samráð verður við íbúa

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun þar sem hann fór yfir stöðuna á undirbúningi Borgarlínunnar og með hvaða hætti samráði við íbúa höfuðborgarsvæðisins verður háttað. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér.

Samgöngur þriðji stærsti útgjaldaliðurinn

Samgöngur þriðji stærsti útgjaldaliðurinn

Þorsteinn R. Hermannsson, forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum var í viðtali við hlaðvarpið Leitina að peningunum sem Umboðsmaður skuldara heldur úti. Þar kemur m.a. fram að samgöngur séu þriðji stærsti útgjaldaliður heimilanna á eftir húsnæði og matvælum. Áætlað er að meðalkostnaður við rekstur bíls sé um 120 þúsund krónur á mánuði. Það sé því til…