Samstarf við HR um doktorsverkefni
24/02/2022
Betri samgöngur og Háskólinn í Reykjavík hafa gengið frá viljayfirlýsingu um að eiga samstarf um doktorsverkefni. Doktorsverkefnið er á sviði rekstarverkfræði með áherslu á verkefnastjórnsýslu og gagnasafnsfræði. Tilgangurinn er að þróa aðferð sem tryggir betri ákvörðunartöku, meiri áhættuvitund og aukna skilvirkni vegna fjárfestinga í stórum og umfangsmiklum verkefnum sem kalla á hagkvæmniathuganir. Ein af…