Stærsta samgönguáætlun sögunnar

Stærsta samgönguáætlun sögunnar

Árni M. Mathiesen, stjórnarformaður Betri samgangna, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þar segði hann frá Samgöngusáttmálanum og þeim framkvæmdum sem hann gerir ráð fyrir á næstu árum. Sérstaklega var rætt um tengingu Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar og aðrar stofnvegaframkvæmdir í tilefni af kynningarfundi um þær í síðustu viku.  …

Kynningarfundur um stofnvegaframvæmdir Samgöngusáttmálans

Kynningarfundur um stofnvegaframvæmdir Samgöngusáttmálans

Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin héldu kynningarfund 6. júlí þar sem farið var yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. Upptöku af fundinum er að finna hér að neðan.   Markmið Samgöngusáttmálans er að auka valkosti þegar kemur að samgöngum en aldrei fyrr hefur verið lagt í jafn umfangsmiklar framkvæmdir á…

Valfrelsi í samgöngum

Valfrelsi í samgöngum

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali við Birtu Karen Tryggvadóttur í hlaðvarpinu Gjallarhornið í dag. Þau ræddu m.a. um Samgöngusáttmálann og Borgarlínuna og mikilvægi valfrelsis í samgöngumálið.   Hér má nálgast viðtalið í heild sinni.

Aðalfundur 2021

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Betri samganga ohf. árið 2021, vegna starfsársins 2020, verður haldinn fimmtudaginn 1. júlí 2021, kl. 15:00, á heimili félagsins að Grandagarði 16, 101 Reykjavík.   Dagskrá fundarins er svohljóðandi, sbr. 12.gr. samþykkta félagsins: Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt athugsemdum endurskoðanda félagsins lagður fram til samþykktar. Ákvörðun…

Þorsteinn R. Hermannsson ráðinn forstöðumaður samgangna

Þorsteinn R. Hermannsson ráðinn forstöðumaður samgangna

Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum ohf. til eins árs frá 1. september. Hans hlutverk verður að vera fyrirtækinu til ráðgjafar um samgöngumál, vinna að undirbúningi verkefna Samgöngusáttmálans og fylgja því eftir að markmið hans um greiðari samgöngur, fjölbreyttir ferðamátar og aukið umferðaröryggi náist í góðu samstarfi við Vegagerðina og…

Hágæða almenningssamgöngur

Hágæða almenningssamgöngur

Á síðustu mánuðum hafa birst greinar í fjölmiðlum þar sem lagt er til að farið verði í létt hraðvagnakerfi (e. BRT light) í stað þess hágæða hraðvagnakerfis sem er nú í undirbúningi og er kallað Borgarlínan. Hugmyndir um létt hraðvagnakerfi eru ekki nýjar af nálinni. Þetta er einn af þeim valkostum sem var skoðaður í…

Hágæða borgarlína skilar meiri árangri

Hágæða borgarlína skilar meiri árangri

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali við Stefán Einar Stefánsson viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins í sjónvarpsþættinum Dagmálum á Mbl.is í dag. Fjallað var um Samgöngusáttmálann, með sérstakri áherslu á Borgarlínuna. Davíð sagði að það yrði alltaf leitað hagkvæmustu leiða til að ná markmiðum Samgöngusáttmálans. Hann benti á að hugmyndir um létta borgarlínu myndu ekki ná…

Samningur um verkefni Samgöngusáttmálans

Samningur um verkefni Samgöngusáttmálans

Ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu undir Samgöngusmáttmála árið 2019 þar sem ákveðið var að fara í 120 milljarða króna fjárfestingu á 15 ára tímabili í samgönguinnviðum á höfuðborgarsvæðinu. Betri samgöngur ohf. voru stofnaðar í lok ársins 2020 til að hrinda þessum verkefnum í framkvæmd í samstarfi við Vegagerðina og sveitarfélögin og annast fjármögnun þeirra….

Sátt um samgöngur

Sátt um samgöngur

Þegar innviðafjárfestingar eru skipulagðar er nauðsynlegt að hugsa til langs tíma. Eins árs gildistími fjárlaga og fjárhagsáætlana sveitarfélaga dugir ekki. Í Noregi hefur verið farin sú leið að opinberir aðilar hafa gert með sér samgöngusáttmála. Fyrsti sáttmálinn var gerður í Björgvin fyrir um 35 árum. Ósló er nú á sínum þriðja sáttmála. Með þeim ná…

Þröstur Guðmundsson ráðinn forstöðumaður verkefna og áætlana

Þröstur Guðmundsson ráðinn forstöðumaður verkefna og áætlana

Þröstur Guðmundsson verkfræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum ohf.   Þröstur mun hafa umsjón með áætlunargerð og áhættustýringu, stýra ytri ráðgjöfum sem koma að verk- og kostnaðaráætlunum og tryggja eins og kostur er að áætlanir gangi eftir. Fyrsta verkefni Þrastar verður að vinna að og skilgreina hlutverk og ábyrgð þeirra…