Kynning á frumdrögum fyrstu lotu Borgarlínunnar

Kynning á frumdrögum fyrstu lotu Borgarlínunnar

Frumdrög fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar voru kynnt í beinu streymi fyrr í dag. Í frumdrögum eru kynntar fyrstu heildstæðu tillögur að útfærslu borgarlínuframkvæmda, frá Ártúnshöfða að Hamraborg. Kynningunni var streymt beint, meðal annars á facebooksíðu Vegagerðarinnar en við sama tækifæri var opnuð ný og endurbætt vefsíða Borgarlínunnar www.borgarlinan.is.   Árni M. Mathiesen formaður Betri samgangna ohf….

Stór verkefni framundan

Stór verkefni framundan

Davíð Þorláksson, nýráðinn framkvæmdastjóri Betri samgangna, var í viðtali við Sigmund Erni Rúnarsson í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Fjallað var um verkefnin framundan með áherslu á fjölbreytni og valfrelsi í samgöngumálum.   Hér má horfa á viðtalið.

Davíð Þorláksson ráðinn framkvæmdastjóri

Davíð Þorláksson ráðinn framkvæmdastjóri

Davíð Þorláksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf. Vinnvinn ráðningar og ráðgjöf hafði umsjón með ráðningarferlinu.   Davíð hefur verið forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins frá 2017 en starfaði áður sem yfirlögfræðingur Icelandair Group frá 2009-2017 ásamt því að vera framkvæmdastjóri fasteignafélaganna Lindarvatns frá 2015-2017 og Hljómalindarreits frá 2016-2017. Davíð var yfirlögfræðingur fjárfestingabankans Askar Capital…