Þorsteinn R. Hermannsson ráðinn forstöðumaður samgangna
10/06/2021
Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum ohf. til eins árs frá 1. september. Hans hlutverk verður að vera fyrirtækinu til ráðgjafar um samgöngumál, vinna að undirbúningi verkefna Samgöngusáttmálans og fylgja því eftir að markmið hans um greiðari samgöngur, fjölbreyttir ferðamátar og aukið umferðaröryggi náist í góðu samstarfi við Vegagerðina og…